Monday, October 03, 2005

,,í rökkri óttans, hvíslar sálin ég elska þig"

Það er undarleg tilfinning að setjast niður til að skapa eitthvað, til að skrifa en ná ekki að festa orðin niður. Ég heyri í höfði mínu undarlegt bergmál eða ef til vill heldur einhvers konar óm þess sem ég vildi sagt hafa.
Friðhelgi einkalífs míns hefir því verið rofin!


Góðar stundir
Siggi

1 Comments:

Blogger Konráð J. said...

Ekki skil ég neitt í þessu hjá þér Sigurður, en það er svo sem ekkert nýtt! Hvur er þessi snót sem mér hér að ofan (eða neðan, fer eftir hvar þetta komment lendir)?

Friday, 07 October, 2005  

Post a Comment

<< Home