Tuesday, September 27, 2005

Davíð stórvinur minn sendi mér skilaboð sem hljóðuðu svo: ,,Klukk"
Hafi ég misskilið hann rétt ber mér því að segja frá einhverjum 5 atriðum um mig og jafnframt klukka 5 aðra. (Virkar soldið á mig svona eins og þegar maður var að fá keðjubréf í 3.bekk en what ever)

1.Ég er stór maður í öllum skilningi þess orðs.
2.Ég er kvæntur og á eitt barn og annað á leiðinni.
3.Ég vinn á leikskóla.
4.Sálarlíf mitt er ein stór og djúpstæð flækja.
5.Ég er síðasti víkingurinn.

Eftirtaldir aparassar fá klukk frá mér.
Raggi, Konni, Kári, Berglind, og Andri.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home