Wednesday, March 08, 2006

Tarmangani

Ég hefi látið skerða hár mitt. Eftir að hafa verið með hár niður á axlir í mörg herrans ár hefi ég látið klippa mig stutt. Nú er ég borgarlegur til höfuðsins. Þetta er hin undarlegasta aðstaða að vera í. Ég veit varla hvernig ég á að haga mér. En maður verður að breyta til öðru hvoru, ég er allt of ungur til að festast í viðjum vanans.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home